Garðvík færði björgunarsveitinni Garðari færanlega rafmangstöflu að gjöf

Eins og kemur fram í fréttinni hér á undan færði Guðmundur Vilhjálmsson í Garðvík björgunarsveitinni á Þórshöfn færanlega rafmagnstöflu að gjöf.

Guðmundur ásamt stjórn Garðars við töfluna.
Guðmundur ásamt stjórn Garðars við töfluna.

Eins og kom fram á 640.is í morg-un færði Guðmundur Vilhjálms-son í Garðvík björgunarsveitinni á Þórshöfn færanlega rafmagns-töflu að gjöf.

Og Guðmundur var hvergi hættur að gefa færanlegar rafmagn-stöflur til björgarsveita því eftir hádegi í dag færði hann Garðari á Húsavík aðra slíka.

Það voru stjórnarmenn Garðars sem tóku við henni og þakkaði Birgir Mikaels-son formaður Guðmundi og hans fólki í Garðvík kærlega fyrir gjöfina. Sagði stuðning sem þennan sveitinni dýrmætur.

Ljósmynd Hafþór - 640.is

Stjórn Garðars tók við gjöfinni frá Garðvík, Fv. Guðmundur Vilhjálmsson og björgunarsveitarmennirnir Birgir Mikaelsson, Ástþór Stefánsson og Júlíus Stefánsson.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744