Garðvík færði björgunarsveitinni Garðari færanlega rafmangstöflu að gjöfAlmennt - - Lestrar 224
Eins og kom fram á 640.is í morg-un færði Guðmundur Vilhjálms-son í Garðvík björgunarsveitinni á Þórshöfn færanlega rafmagns-töflu að gjöf.
Og Guðmundur var hvergi hættur að gefa færanlegar rafmagn-stöflur til björgarsveita því eftir hádegi í dag færði hann Garðari á Húsavík aðra slíka.
Það voru stjórnarmenn Garðars sem tóku við henni og þakkaði Birgir Mikaels-son formaður Guðmundi og hans fólki í Garðvík kærlega fyrir gjöfina. Sagði stuðning sem þennan sveitinni dýrmætur.
Stjórn Garðars tók við gjöfinni frá Garðvík, Fv. Guðmundur Vilhjálmsson og björgunarsveitarmennirnir Birgir Mikaelsson, Ástþór Stefánsson og Júlíus Stefánsson.
Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.