08. apr
Áskell Örn Kárason héraðsmeistari í skákÍþróttir - - Lestrar 174
Áskell Örn Kárason Umf. Eflingu vann sigur á Héraðsmóti HSÞ í skák 2023 sem fram fór í Skjólbrekku í Mývantssveit í dag.
Áskell Örn fékk 6,5 vinninga af 7 mögulegum. Tómas Veigar Sigurðarson Goðanum varð í öðru sæti með 6 vinninga og Smári Siguðsson Goðanum varð þriðji með 5 vinninga.