640.is fréttaveita í Norðurþingi

Mannlífið í Norðurþingi

Heimurinn er galopinn frá Norðurlandi eystra
Aðsent efni - - Lestrar 116

Sæunn Gísladóttir.
“Við ætlum til Spánar um jólin, fljúgum bara í gegnum London, ekkert mál og ódýrara en að fara í gegnum Keflavíkurflugvöll,” sagði ung kona við mig í sundlauginni á Siglufirði á dögunum. ...
Lesa meira»

Opnum dyrnar fyrir gæfu og gleði
Aðsent efni - - Lestrar 37


Formaður Flokks fólksins, Inga Sæland, hefur svo sannarlega barist með oddi og egg fyrir þjóðarátaki gegn fíknisjúkdómnum. ...
Lesa meira»

  • Samfylkingin

easyJet lengir flugtímabil frá London til Akureyrar
Fréttatilkynning - - Lestrar 36

Ljósmynd Isavia/Þórhallur Jónsson.
Breska flugfélagið easyJet tilkynnti í dag að það muni bæta við flugferðum frá London Gatwick til Akureyrar í apríl 2025, og í október 2025. ...
Lesa meira»

Píluíþróttin komin til að vera á Húsavík
Íþróttir - - Lestrar 129

Ljósmynd AÁB.
Píla hefur verið stunduð á Íslandi til fjölda ára og verður sífellt vinsælli enda auðvelt að stunda hana víða. ...
Lesa meira»

  • Hérna jólaveisla 2024

Sjö nýsköpunarteymi á Norðurlandi kláruðu í gær viðskiptahraðalinn Startup Storm sem Norðanátt, hreyfiafl nýsköpunar á Norðurlandi, stóð að. ...
Lesa meira»

Þorleifur ráðinn verkefnastjóri farsældar
Almennt - - Lestrar 134

Þorleifur Kr. Níelsson.
Þorleifur Kr. Níelsson hefur verið ráðinn í starf verkefnastjóra farsældar hjá SSNE. ...
Lesa meira»

  • Hérna cookies

Framsýn styrkir Blakdeild Völsungs
Íþróttir - - Lestrar 74


Framsýn og Blakdeild Völsungs hafa gert með sér samkomulag um að félagið styrki starfsemi deildarinnar næstu tvö árin. ...
Lesa meira»

,,Tækifærin eru til staðar, kerfið er bara fyrir
Aðsent efni - - Lestrar 196

Lovísa Oktovía Eyvindsdóttir.
,,Ég skil bara ekkert í því af hverju það er verið að setja peninga inn í eitthvað byggðaþróunar kerfi en svo eru reglurnar svo stífar að það getur engin uppfyllt skilyrðin nema örfáir aðila ...
Lesa meira»

Atvinnulíf og uppbygging í Norðurþingi
Aðsent efni - - Lestrar 185

E-valor hefur fengið lóð að Dvergabakka 5 á Bakka.
Það eru spennandi tímar í atvinnulífinu í Norðurþingi en sveitarstjórn hefur unnið ötullega í þessum málaflokki á kjörtímabilinu, m.a. með áherslu á Grænan iðngarð á Bakka. ...
Lesa meira»

Fyrsta vél easyJet frá Manchester lenti á Akureyri
Fréttatilkynning - - Lestrar 55

Ljósmynd Isavia/Þórhallur Jónsson.
Í morgun hófst áætlunarflug easyJet frá Manchester til Akureyrar, en flogið verður tvisvar í viku út mars 2025. ...
Lesa meira»

  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744