Fréttir

Aðalsteinn Árni heiðraður fyrir vel unninn störf í þágu verkafólks Styrkur til uppbyggingar bílastæðis og gönguleiðar að Gatanöf Hagnaður KEA 787

Mynd Framsýn.
Á fjölmennum hátíðarhöldunum á Húsavík í dag í tilefni af 1. maí var Aðalsteinn Árni Baldursson formaður Framsýnar heiðraður sérstaklega fyrir vel unninn störf í þágu félagsmanna Framsýnar o ...
Lesa meira»

Gatanöf á vorkveldi.
Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, úthlutaði á dögunum úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða fyrir árið 2024. ...
Lesa meira»

  • Sýning

Hagnaður KEA 787 milljónir króna
Almennt - - Lestrar 32


Á aðalfundi KEA sem fram fór í gærkvöldi kom fram að 787 milljóna króna hagnaður varð af rekstri félagsins á síðasta ári. ...
Lesa meira»

Magnús Máni Sigurgeirsson.
Fram kemur á heimasíðu Menntaskólans á Akueyri að húsvíkingurinn Magnús Máni Sigurgeirsson taki þátt í Ólympiukeppni í líffræði í sumar. ...
Lesa meira»

  • Hérna-Vetraropnun

Ljúfsár kvöl í 400 ár - þrjár kynslóðir tónskálda
Fréttatilkynning - - Lestrar 61


Föstudaginn 17. maí kl. 20:00 kemur upprunaflutningshópurinn Ensemble Elegos fram í Skútustaðakirkju og býður áheyrendum að hverfa aftur í tímann um 400 ár. ...
Lesa meira»

Flottustu fótboltavellirnir
Almennt - - Lestrar 152

PCC völlurinn á Húsavík.
Jóhann Páll Ástvaldsson íþróttafréttamaður og fyrrum leikmaður Völsungs birti í morgun grein á ruv.is um flottustu fótboltavelli Íslands fyrir íþróttadeild RÚV. ...
Lesa meira»

  • Faktura_Jan2020

Sumarkveðja frá sveitarstjóra Norðurþings
Almennt - - Lestrar 85


Vorið kom með látum hér í Norðurþingi um síðustu helgi, snjórinn á hröðu undanhaldi og vonandi að góða veðrið sé komið til að vera. Við eigum það inni að fá ekta norðlenskt sumar þar sem hit ...
Lesa meira»

  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744