Þú skiptir máli - Tónasmiðjan spilaði í Verbúðunum

Á baráttudegi gegn einelti þann 8. nóvember sl. voru samtökin Þú skiptir máli með dagskrá tileinkaða þeim degi.

Sungið af innlifun í Verbúðunum.
Sungið af innlifun í Verbúðunum.

Á baráttudegi gegn einelti þann 8. nóvember sl. voru samtökin Þú skiptir máli með dagskrá tileinkaða þeim degi.

Hún fór fram í aðstöðu Tónasmiðjunar í Verbúðunum og var vel sótt.

Eftir að Elvar Bragason hafði kynnt starfsemina, voru sýndar stuttmyndir unnar af nemendum Tónsmiðjunnar. Þá var sögð reynslusaga af einelti og ljósmyndasýning var á veggjum.

Dagskránni lauk með því að nemendur Tónsmiðjunnar léku nokkur lög og eru meðfylgjandi myndir frá því.

Með því að smella á myndirnar er hægt að fletta þeim og skoða í stærri upplausn.

Tónasmiðjan

Tónasmiðjan

Tónasmiðjan

Tónasmiðjan

Tónasmiðjan

Tónasmiðjan


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744