LNS Saga fćr afhentar nýjar „stórar“ Volvo vinnuvélar á Húsavík

Á föstudaginn síđasta fékk LNS Saga formlega afhentar tvćr nýjar og eins og sagt er „stórar“ Volvo vinnuvélar á Húsavík.

Beltagrafan nýja.
Beltagrafan nýja.

Á föstudaginn síđasta fékk LNS Saga formlega afhentar tvćr nýjar og eins og sagt er „stórar“ Volvo vinnuvélar á Húsavík.

Á heimasíđu Volvo atvinnuvéla segir ađ hér séu á ferđinni annarsvegar Volvo L350F hjólaskófla sem er nálćgt 55 tonn ađ ţyngd og hinsvegar stćđsta og ţyngsta Volvo vinnuvélin sem hefur veriđ flutt til landsins eđa EC700C L en hún er ca.75 tonn ađ ţyngd.

Eru ţessar Volvo vinnuvélar mjög vel útbúnar í alla stađi. Ökumannshúsin ţćgileg ţar sem hugsađ hefur veriđ um ađ stjórnandanum líđi sem best og geti einbeitt sér ađ ţeim verkefnum sem fyrir höndum er.

Hjólaskóflan er međ BSS fjöđrunarbúnađi á gálga, CDC stjórnun á stýri, sjálfvirkri smurstöđ, bakkmyndavél, öflugum vinnuljósum og loftkćlingu. Ekki ţar fyrir ađ ţörf sé á loftkćlingu ţessa daganna um hávetur en klárlega kemur loftkćlingin til međ ađ koma ađ góđum notum ţegar sól fer ađ hćkka á lofti og hlýna. (volvoce.is)

LNS Saga

Hin nýja Volvo L350F hjólaskófla LNS Sögu en viđ hennar eru ţeir Lárus Gunnlaugsson og Sigurđur Geir Jónsson.

Ljósmyndirnar eru fengnar af heimasíđu Volvo atvinnutćkja á Íslandi og hćgt er ađ skođa fleiri myndir af vélunum sem voru teknar á Húsavík inn á facebook síđu Volvo atvinnutćkja. Smelliđ hér.


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744