Aldeyjarfoss - Einn fegursti foss landsins

Bárđardalur er einn af lengstu byggđu dölum á Íslandi, um 45 km. og um hann rennur jökulsáin Skjálfandafljót.

Aldeyjarfoss - Einn fegursti foss landsins
Almennt - - Lestrar 541

Aldeyjarfoss í Skjálfandafljóti.
Aldeyjarfoss í Skjálfandafljóti.

Bárđardalur er einn af lengstu byggđu dölum á Íslandi, um 45 km. og um hann rennur jökulsáin Skjálfandafljót.

Fremst í dalnum er Aldeyjarfoss í fljótinu, fellur ţar í umgjörđ af stuđlabergi og skessukötlum og ţykir einn fegursti foss landsins.

Ljósmyndari 640.is gerđi sér ferđ ađ fossinum á dögunum og tók međfylgjandi myndir.

Aldeyjarfoss

Aldeyjarfoss

Viđ Aldeyjarfoss

Međ ţví ađ smella á myndirnar er hćgt ađ fletta ţeim og skođa í stćrri upplausn.


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744