Tónasmiðjan rokkar gegn krabbameini

Tónasmiðjan mun rokka gegn krabbameini í Húsavíkurkirkju nk. sunnudag kl. 17.

Tónasmiðjan rokkar gegn krabbameini
Almennt - - Lestrar 166

Æft fyrir tónleikana.
Æft fyrir tónleikana.

Tónasmiðjan mun rokka gegn krabbameini í Húsavíkurkirkju nk. sunnudag kl. 17.

Á tónleikunm koma saman flytjendur á ýmsum aldri, einsöngvarar, bakraddir og hljómsveit ásamt heiðursgesti sem að þessu sinni er Kristján Gíslason söngvari.

Þar munu hljóma lög sem hafa fylgt okkur öllum í gegnum tíðina. Lög med snillingum eins og Guns 'N' Roses, Tinu Turner, Stjórninni, Mannakorn, Bon Jovi, SSsól, Start, Bruno Marsh, Gunna Þórðar ofl.


Allur ágóði tónleikanna rennur í Krabbameinsfélags Þingeyinga og Ljósið endurhæfing og stuðningsmiðstöð.

Nánari upplýsingar um miðapantanir og verð fást með því að smella HÉR

640.is leit við á æfingu hjá Tónasmiðjunni í nýju æfingahúsnæði við Garðarsbraut og tók meðfylgjandi myndir.

Ljósmynd Hafþór - 640.is

Ljósmynd Hafþór - 640.is

Ljósmynd Hafþór - 640.is

Ljósmynd Hafþór - 640.is

Ljósmynd Hafþór - 640.is

Með því að smella á myndirnar er hægt að fletta þeim og skoða í hærri upplausn.


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744