Tómas Veigar hérađsmeistari HSŢ í skákÍţróttir - - Lestrar 501
Hiđ árlega hérađsmót HSŢ í skák fór fram á Húsavík í dag.
Alls tóku 15 keppendur ţátt í mótinu frá 4 ţjóđlöndum og má ţví segja ađ mótiđ hafi veriđ alţjóđlegt, ţar sem ţrír Pólverjar, einn Ţjóđverji og einn Frakki auk heimanna, tóku ţátt í mótinu.
Mótiđ var nokkuđ jafnt og ekki munađi nema 4 vinningum á efsta sćtinu og ţví neđsta.
Tómas Veigar Sigurđsson varđ efstu í mótinu međ 6 vinninga af 7 mögulegum og varđi ţví titilinn frá fyrra ári. Rúnar Ísleifsson, Smári Sigurđsson og Hjörleifur Halldórsson urđu jafnir ađ vinningum í 2-4. sćti međ 5 vinninga hver, en Rúnar hlaut 2. sćtiđ og Smári ţađ ţriđja á stigum.
Kristján Ingi Smárason 9 ára stóđ sig vel og fékk 3 vinninga í mótinu og var óheppinn međ ađ fá ekki fleiri, ţar sem hann var međ unniđ gegn Hermanni og Sigurbirni á tímabili. Ljóst er ađ mikiđ efni er ţar á ferđ.
Kristján Ingi og Sigurbjörn. Ljósmynd Hermann Ađalsteinsson.
Mis Aleksandra frá Póllandi var eina konan sem tók ţátt í mótinu og náđi hún í 4 vinninga sem dugđi í 8. sćtiđ á mótinu. Hún var ein af erlendu keppendunum sem tóku ţátt í mótinu í dag, sem vinna viđ uppbyggingu kísilvers PCC Bakka Silikon á Húsavík.
Wypior Piotr og Mis Aleksandra. Ljósmynd Hermann Ađalsteinsson.
Hér má sjá lokastöđu mótsins í heild ásamt fleiri myndum.