Nýr samstarfssamningur Landsbankans og Völsungs


Völsungur og Landsbankinn á Húsavík hafa gert međ sér samstarfssamning til tveggja ára um stuđning bankans viđ allar deildir félagsins nćstu árin.

Nýr samstarfssamningur Landsbankans og Völsungs

Íţróttir - - Lestrar 275

Jónas Halldór og Bergţór handsala samninginn.
Jónas Halldór og Bergţór handsala samninginn.

Völsungur og Landsbankinn á Húsavík hafa gert međ sér samstarfssamning til tveggja ára um stuđning bankans viđ allar deildir félagsins nćstu árin. 

Landsbankinn hefur veriđ einn af ađalstyrktarađilum Völsungs  mörg undan farin ár. Ţađ voru  Jónas Halldór Friđriksson framkvćmdastjóri  Völsungs og Bergţór Bjarnason útibússtjóri á Húsavík sem undirrituđu samninginn í dag.

Í tilkynningu segir ađ samkvćmt samningnum fái deildir félagsins árlega greiđslu eins og í fyrri samningi. Völsungur úthlutar fjármunum samkvćmt sínum áherslum og skal gćta jafnrćđis í úthlutun ţeirra fyrir karla- og kvennaflokka eins og kostur er.  Landsbankinn og Völsungur munu vinna saman ađ vímuvarnarstefnu Völsungs og skal hluta af styrk bankans variđ í námskeiđahald í vímuvörnum fyrir ţjálfara og félagsmenn Völsungs.

„Samningurinn viđ Völsung er afar mikilvćgur  fyrir okkur og er stćrsti einstaki styrktarsamningur útibúsins. Völsungur er burđarás í ćskulýđs- og íţróttastarfi bćjarins og ţví er mjög mikilvćgt ađ leggja félaginu liđ,“ segir Bergţór Bjarnason, útibússtjóri Landsbankans á Húsavík. 

Ţađ er einnig mikil ánćgja ađ tilkynna ađ viđ sama tilefni skrifuđu fjórir ungir og efnilegir uppaldir leikmenn undir tveggja ára samning viđ knattspyrnudeild Völsungs. Um er ađ rćđa Ólaf Jóhann Steingrímsson, Kristu Eik Harđardóttir, Daníel Má Hreiđarsson og Guđrúnu Maríu Guđnadóttir.

Allt eru ţetta leikmenn sem koma upp í gegnum öflugt yngri flokka starf félagsins og hafa sett mark sitt á meistaraflokka í knattspyrnu. Mikil ánćgja er innan rađa félagsin međ undirskrif ţessara leikmanna og um leiđ samstarfssamninginn viđ Landsbankann.

Ljósmynd 640.is

Jónas Halldór Friđriksson framkvćmdastjóri  Völsungs og Bergţór Bjarnason útibússtjóri á Húsavík sem undirrituđu samninginn í dag. Ađ baki ţeim standa fv. Daníel Már Hreiđarsson, Krista Eik Harđardóttir, Guđrún María Guđnadóttir og Ólafur Jóhann Steingrímsson en ţau skrifuđu undir tveggja ára samning viđ Völsung viđ ţetta tćkifćri.

 


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744