Mynd dagsins - Framkvmdir hafnar vi njan golfskla

Mynd dagsins var tekin dag og snir a framkvmdir vi njan golfskla Golfklbbs Hsavkur eru hafnar.

Mynd dagsins - Framkvmdir hafnar vi njan golfskla
Mynd dagsins - - Lestrar 372

Framkvmdir vi njan golfskla.
Framkvmdir vi njan golfskla.

Mynd dagsins var tekin dag og snir a framkvmdir vi njan golfskla Golfklbbs Hsavkur eru hafnar.

Sklinn, sem er um 300 fermetrar a str, er fluttur inn af Belkod og sr Trsmijan Rein um a reisa hann.

Eins og sj m myndinni er komin vegtenging vi Holtahverfi en sklinn a vera tilbinn til notkunar fyrir sumari 2023.

Ljsmynd Hafr - 640.is

Me v a smella myndina er hgt a skoa hana hrri upplausn.


  • Herna

640.is | byrgarmaur Hafr Hreiarsson | vefstjori@640.is | Smi: 895-6744