Magnađ Ţorrablót í höllinni

Kvenfélag Húsavíkur hélt Ţorrablót sitt í íţróttahöllinini sl. laugardagskvöld enda styttist í Ţorrann og ţćr kvenfélagskonur ţjófstarta honum ađ venju.

Magnađ Ţorrablót í höllinni
Almennt - - Lestrar 915

Sólmundur Hólm og Kristján Ţór.
Sólmundur Hólm og Kristján Ţór.

Kvenfélag Húsavíkur hélt Ţorra-blót sitt í íţróttahöllinini sl. laugardagskvöld enda styttist í Ţorrann og ţćr kvenfélagskonur ţjófstarta honum ađ venju.

Rúmlega fjögur hundruđ gestir voru á blótinum sem ţótt sérlega vel heppnađ.

Sólmundur Hólm var veislustjóri og fór á kostum.  Magnađ ađ heyra hann herma eftir Gylfa Ćgis og Pálma Gunnarssyni í söng.

Bćjarstjórahjónin fluttu minni kvenna og karla og óhćtt ađ segja ađ ţau hafi slegiđ í gegn sem og skemmtiatriđi Ţorrablótsnefndarinnar.

Ţegar ţorramatnum hafđi veriđ gerđ góđ skil og dagskráin tćmd lék hljómsveit Halla Píp fyrir dansi fram eftir nóttu.

Ţorrablót 2015

Ţađ vantađi ekki krćsingarnar í trogiđ hjá Guđrúnu Ósk, Rósu Borg, Jónínu og Ellu Sig.

Gunna Dís

Gunna Dís flutti minni karla…...

Kristján Magnússon

…. og Kristján Ţór minni kvenna.

Sóli og Kristján

Sóli og Kristján Ţór tóku lagiđ Íslenska konan ţar sem Sóli söng í stađ Pálma Gunnarssonar. Héldu blótsgestir fyrst í stađ ađ Pálmi vćri mćttur á sviđiđ svo vel nćr Sóli honum. 

Ţorrablótiđ

Skemmtiatriđin voru góđ og hér brast á fjöldadans.


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744