Lengjubikarinn - Stórsigur á Hetti

Völsungur sótti Hött heim í dag í Lengjubikarnum en leikiđ var á Fellavelli.

Lengjubikarinn - Stórsigur á Hetti
Íţróttir - - Lestrar 562

Bjarki Baldvinsson skorađi eitt mark í dag.
Bjarki Baldvinsson skorađi eitt mark í dag.

Völsungur sótti Hött heim í dag í Lengjubikarnum en leikiđ var á Fellavelli.

Völsungar byrjuđu betur í dag og gamla kempan Gunnar Sigurđur Jósteinsson og Atli Barkason komu ţeim í 2-0 međ stuttu millibili um miđjan fyrri hálfleik. 

Höttur náđi ađ minnka muninn međ marki Brynjars Árnasonar og stađan í hálfleik var 2-1. Fyrirliđi Völsunga Bjarki Baldvinsson skorađi í upphafi seinni hálfleiks og stađan aftur orđin vćnleg fyrir ţá grćnu.

Brynjar Árnason minnkađi aftur muninn fyrir Hött á 60. mínútu leiksins en Völsungar bćttu í. Sćţór Olgeirsson og Bergur Jónmundsson skoruđu tvö mörk til viđbótar og lokatölur 5-2 fyrir Völsung sem fer vel af stađ í Lengjubikarnum. 

Hér má sjá stöđuna í 4. riđli B-deildar Lengjubikarsins




  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744