22. sep
Jóhann Kristinn hćttir međ VölsungÍţróttir - - Lestrar 300
Jóhann Kristinn Gunnarsson hefur tilkynnt ađ hann sé hćttur ţjálfun karlaliđs Völsungs í knattspyrnu.
Jói hefur ţjálfađ liđiđ, sem var hársbreidd frá ţví ađ tryggja sér sćti í Lengjudeildinni í ár, undanfarin fimm ár og áđur í ţrjú ár.
"Nafn Jóa er sannarlega greipađ sögu Völsungs en hann hefur veriđ viđ stjórnvölinn í um 20% deildar- og bikarleikja karlaliđa Völsungs í sögu félagsins.
Hann hefur unniđ ötult starf fyrir félagiđ og í honum er gríđarlega mikil eftirsjá. Viđ ţökkum Jóa kćrlega fyrir samstarfiđ og hans gríđarstóra Völsungshjarta" segir í fćrslu knattspyrnuráđs á Fésbókarsíđu Grćna hersins.
Ţar segir jafnframt ađ knattspyrnuráđ hafi ţegar hafiđ leit sína ađ eftirmanni Jóa og muni vonandi geta flutt fregnir af ţví fyrr en síđar. Eins er unniđ ađ framlengingu leikmannasamninga.
Jói á hliđarlínunni í sumar.
Međ ţví ađ smella á myndina er hćgt ađ skođa hana í hćrri upplausn.