Jóhann Kr. ţjálfar Völsung áfram - Sex leikmenn skrifuđu undirÍţróttir - - Lestrar 325
Síđastliđin laugardag var stór undirskrift í vallarhúsinu á Húsavík.
Ţar skrifuđu sex leikmenn undir tveggja ára samninga viđ Völsung ásamt ţví sem Jóhann Kristinn framlengdi sinn samning viđ félagiđ um tvö ár.
Á heimasíđu Völsungs segir a đ Jóhann Kristinn, eđa Jói eins og viđ ţekkjum hann, ţurfi vart ađ kynna. Hann er uppalinn Húsvíkingur og hefur ţjálfađ hjá Völsungi frá unga aldri bćđi yngri flokka og meistaraflokka. Jói hefur ţjálfađ meistaraflokk karla ásamt 2. flokk karla undanfarin tvö tímabil viđ góđann orđstír. Mikill stígandi hefur veriđ í Völsungsliđinu undanfarin tvö tímabil. 2. flokkur fór upp um deild sumariđ 2017 og meistaraflokkur karla var hársbreidd frá ţví ađ tryggja sér sćti í Inkasso deildinni í sumar sem leiđ. Mikil ánćgja er međ undirskrift Jóa.
Viđ sama tćkifćri skrifuđu sex leikmenn undir samninga viđ félagiđ. Leikmennirnir sem um rćđir eru Bjarki Baldvinsson, Bergur Jónmundsson, Ólafur Jóhann Steingrímsson, Eyţór Traustason, Daníel Már Hreiđarsson og Kristján Gunnólfsson.
Bjarki Baldvinsson er fćddur áriđ 1990 og hefur veriđ fyrirliđi Völsungs liđsins undanfarin ár. Hann lék sinn fyrsta meistaraflokksleik fyrir Völsung áriđ 2006 og hefur síđan leikiđ 207 leiki og skorađ í ţeim 38 mörk. Bjarki hefur veriđ lykilleikmađur í liđi Völsunga og síđast í sumar var hann valinn í liđ ársins í 2. deild karla.
Bergur Jónmundsson er einnig fćddur áriđ 1990 og lék sinn fyrsta meistaraflokksleik međ Völsungi áriđ 2008. Bergur hefur síđan leikiđ 161 leik í Völsungstreyjunni og skorađ í ţeim 8 mörk. Bergur lék á miđju liđsins í sumar sem leiđ og var ţar í lykilhlutverki.
Eyţór Traustason er fćddur áriđ 1995 og lék sinn fyrsta leik fyrir meistaraflokk áriđ 2013. Síđan ţá hefur hann leikiđ 111 leiki fyrir félagiđ og skorađ 5 mörk. Eyţór er öflugur varnarmađur sem hefur leikiđ stórt hlutvrerk í liđinu á undanförnum árum.
Ólafur Jóhann Steingrímsson er fćddur áriđ 1999 og lék sinn fyrsta leik fyri meistaraflokk 2015. Síđan ţá hefur hann leikiđ 23 leiki og skorađ 2 mörk. Ólafur hefur veriđ lykilleikmađur í 2. flokk karla sem međal annars fór upp um deild sumariđ 2017. Ólafur hefur veriđ ađ fá stćrra hlutverk í meistaraflokknum og verđur gaman ađ fylgjast međ honum á komandi tímabili.
Daníel Már Hreiđarsson er fćddur áriđ 2000. Daníel er ungur og efnilegur sóknarmađur sem hefur spilađ stórt hlutverk í 2. flokk karla undanfarin ár.
Kristján Gunnólfsson er fćddur áriđ 2000. Kristján er ungur og efnilegur varnarmađur sem hefur spilađ stórt hlutverk í 2. flokk karla.
Mikil ánćgja er međ undirskrift ţessara ađila. Einnig er unniđ áfram í samningamálum leikmanna og má búast viđ frekari féttum af ţeim efnum á nćstu dögum.