27. jún
Hildur Sigurgeirsdóttir međ tvenn bronsverđlaun á Special OlympicsÍţróttir - - Lestrar 200
Bocciadeild Völsungs átti fulltrúa á Heimsleikum Special Olympics sem fóru fram í Berlín á dögunum.
Hildur Sigurgeirsdóttir var sá fulltrúi og stóđ hún sig međ stakri príđi og var árangurinn mjög góđur. Hún endađi í ţriđja sćti í kvennadeildinni í sínum riđli og hlaut ţví bronsverđlaun.
Einnig tók hún ţátt í tvíliđakeppni í karlaflokki međ Birgi Viđarssyni frá Íţróttafélaginu Suđra Selfossi, en Birgir náđi einmitt í silfurverđlaun í karlaflokki. Ţau gerđu sér lítiđ fyrir og nćldu sér í ţriđja sćtiđ í tvíliđakeppninni eftir gríđarlega spennandi leik sem endađi 6-5 okkar fulltrúum í vil. Hildur kemur ţví heim tveimur bronsverđlaunum ríkari.
Frá ţessu segir á Fésbókarsíđu Völsungs en Rannveig Ţórđardóttir var međ Hildi í ferđinni og hún hafđi ţetta ađ segja um ferđina:
„Ferđin gekk mjög vel, hún byrjađi á vinabćjarheimsókn í bćnum Kempten ţar sem stjanađ var viđ keppendur og ný ćvintýri áttu sér stađ á hverjum degi. Á fjórđa degi var haldiđ til Berlín í 10 tíma rútuferđ sem gekk vel.
Á fyrsta keppnisdegi var svokallađur delagation dagur ţar sem keppendur spila boccia međ dómara sem síđan rađar ţeim niđur í riđla eftir getu og er ţetta gert til ađ allir keppi á sínum jafningja grundvelli. Hildur lenti í erfiđum riđlum en ţrátt fyrir ţađ náđi hún ađ vinna til verđlauna í báđum greinum sem hún tók ţatt í“.
Í íslenska hópnum voru 30 keppendur sem höluđu inn fjölda verđlauna ađ tekiđ var eftir.
Ţegar komiđ var til Íslands eftir eftir 15 daga ferđalag ađ ţá buđu forsetahjónin heim á Bessastađi og var ţađ frábćr endir á góđu ferđlagi.
640.is óskar Hildi til hamingju međ árangurinn