Glćsilegur sigur í fyrsta heimaleikÍţróttir - - Lestrar 538
Einn leikur fór fram í Mizunodeild kvenna í dag en ţar mćttust Völsungur og Afturelding og fór leikurinn fram í íţróttahöllinni á Húsavík.
Bćđi liđ höfđu spilađ tvo leiki í deildinni fram ađ ţessum, Völsungur hafđi tapađ báđum sínum leikjum á međan Afturelding hafđi sigrađ báđa sína leiki.
Afturelding byrjađi leikinn betur og tóku fyrstu hrinu nokkuđ örugglega 25-14. Leikurinn var hinsvegar nokkuđ kaflaskiptur ţví ađ Völsungur tók hrinu tvö einnig nökkuđ örugglega 25-14. Ţriđju hrinu tók svo Afturelding 25-19 og Völsungur ţá fjórđu 25-21. Oddahrinann var svo ćsispennandi og endađi ađ lokum međ sigri Völsungs 15-13.
Völsungur nćlir sér ţví í mikilvćg tvö stig á međan liđsmenn Aftureldingar geta veriđ svekktar međ eitt stig úr leiknum. Stigin tvö hjá Völsungi geta reynst ţeim mikilvćg í baráttu um efstu 4 sćtin en töpuđ stig hjá Aftureldingu gćtu reynst ţeim dýrkeypt undir lok tímabils.
Stigahćst í leiknum var Sladjana Smiljanic leikmađur Völsungs međ 18 stig. Nćst á eftir henni kom Haley Hampton leikmađur Aftureldingar međ 17 stig. (blakfrettir.is)