Frumvarp um lgbindingu lgmarkslauna

g er fyrsti flutningsmaur frumvarps um lgbindingu lgmarkslauna sem lagt var fram Alingi dgunum.

Frumvarp um lgbindingu lgmarkslauna
Asent efni - - Lestrar 773

Lilja Rafney Magnsdttir alingismaur.
Lilja Rafney Magnsdttir alingismaur.

g er fyrsti flutningsmaur frumvarps um lgbindingu lgmarkslauna sem lagt var fram Alingi dgunum. Steingrmur J. Sigfsson alingismaur VG og Birgitta Jnsdttir alingismaur Prata eru meflutningsmenn ingmlsins.

Veri frumvarpi a lgum mun upph lgstu launa vera bundin lgum og fylgir run neyslu- og framfrslukostnaar landinu me tengingu vi neysluvimi velferarruneytisins, en au byggjast mlingum neyslu slendinga og rstfun fjr til helstu tgjaldaflokka einstaklinga og heimila. S eiginleiki neysluvimis, a sna raunveruleg tgjld vegna framfrslu, er vel til ess fallinn a mla breytingar framfrslukostnai landinu. Tengsl milli neysluvimis og lgstu launa ttu v a tryggja a lgmarkslaunin fylgi verlagsrun.

Vinnumlastofnun er tla a hafa eftirlit me v a lgunum s framfylgt og fr eim tilgangi agang a launatreikningum atvinnurekenda.

Margt hefur verkalshreyfingin vel gert en umbta er rf

Enda tt verkalshreyfingin hafi gert margt vel undanfrnum rum verur ekki fram hj v liti a lgstu laun sem heimilt er a greia hr landi eru allt of lg og raun alls ekki smandi okkar jflagi sem telst vel efnum bi heimsvsu. Frumvarp okkar remenninganna miar vissulega a v a hkka lgstu launin og tryggja au en v er alls ekki stefnt gegn hlutverki verkalsflaga sem munu hr eftir sem hinga til gegna meginhlutverki barttunni fyrir bttum haga almennings og vera helsti mlsvari launaflks samskiptum ess vi atvinnurekendur.

Frumvarpi um lgbindingu lgmarkslauna er ekki tla a fara fram me yfirbo, heldur taka mi af raunsjum grunni og rstfununum er tla a falla a v flagslega stuningskerfi sem hr er landi svo sem vaxtabtum, hsaleigubtum, barnabtum og repaskiptu skattkerfi.

Vihorf til hkkunar lgstu launa og launajfnuar

sjaldan heyrast hvrar raddir gegn hkkunum lgstu launa fr atvinnulfinu einnig fr rkinu og n sast fr Selabanka slands egar launaflk almenna vinnumarkanum geri krfu til srstakrar hkkunar lgstu laun. Lglaunaflki virist llum rum fremur tla a bera byrg verblgu/enslu og annari efnahagslegri ran of v heyrist einatt hlj r horni ef krafist er hrri launa eim til handa.

Samanburur launa innan launegahreyfingarinnar hefur veri kveinn dragbtur verulega hkkun lgstu launa. Nausynlegt er a horfast augu vi a.

rtt fyrir a a hlutfall slendinga undir lgtekjumrkum s verulega lgra en innan ESB er enn miki verk a vinna hj ailum vinnumarkaarins vi a n launum upp mia vi raunframfrslu flks, ar sem allir ttir eru teknir inn myndina n neinna lxusvimia.

Vinnumarkaurinn glmir enn vi mikinn kynbundinn launamun og benda m bg kjr t.d. erlends verkaflks, umnnunarsttta og almenns verkaflks landinu. Verkakonur voru t.d. me lgstu laun fullvinnandi launamanna hr landi ri 2012. Lgbundin lgmarkslaun gtu stula a breytingum essu.

Lgmarkslaun gegn flagslegum undirboum

eim fullyringum hefur veri haldi lofti a lgbinding lgmarkslauna veiktu verkalshreyfinguna og a eirra vri ekki rf ar sem sterk verkalshreyfing starfar. g tel essa stahfingu vera barns sns tma og veruleikinn er s a 21 rki af 28 rkjum ESB eru lgbundin lgmarkslaun og skalandi sem er fjlmennasta rki ESB er stefnt a lgbindingu lgmarkslauna 1. janar 2015. Vinstri menn settu krfu fram og brust fyrir henni. Helsta sta ess a lgbinding lgmarkslauna ykir nausynleg eru svonefnd flagsleg undirbo sem fylgja flutningum vinnandi flks milli lkra hagsva. Flk sem br vi lg laun heimalandi snu er lklegt til a stta sig vi rrari kjr en almennt eru boi efnari svum og verur etta til ess a lkka lgstu launin. msar vsbendingar eru um a hr landi s einmitt stt hart a lgri enda launaskalans.

Kanada og Bandarkjunum eru lgbundin lgmarkslaun og enn fremur fjlda annara rkja sem teljast hafa ra efnahagskerfi og hefur tbreislan aukist fr sustu aldamtum og ein skringin v er talin vera vaxandi undirbo vinnumarkai kjlfar aukins flis vinnuafls milli rkja.

run undanfarinna ra og ratuga snir a rfin fyrir lgbindingu lgmarkslauna er vissulega til staar ntmasamflagi. Lgbindingunni er ekki tla a veikja kjarabarttuna heldur vert mti a bregast vi akallandi vandamli og vera hvatning til ess a n fram betri rangri til handa launaflki.

Samflagi ber byrg v flki sem br vi lkust kjrin og v er a lka byrg lggjafans ekki sur en aila vinnumarkaarins a flki su trygg mannsmandi kjr.

Lilja Rafney Magnsdttir.


  • Herna

640.is | byrgarmaur Hafr Hreiarsson | vefstjori@640.is | Smi: 895-6744