Flottustu fótboltavellirnirAlmennt - - Lestrar 177
Jóhann Páll Ástvaldsson íţróttafréttamađur og fyrrum leikmađur Völsungs birti í morgun grein á ruv.is um flottustu fótboltavelli Íslands fyrir íţróttadeild RÚV.
Álitsgjafahópur RÚV valdi flottustu vallarstćđi landsins en hópinn skipa:
- Adda Baldursdóttir, ađstođarţjálfari kvennaliđs Vals og fótboltasérfrćđingur
- Andri Geir Gunnarsson, annar helmingur fótbolta- og lífsstílshlađvarpsins Steve Dagskrá
- Arna Sif Ásgrímsdóttir, 12-A landsleikir og leikmađur Vals
- Birkir Sveinsson, mótastjóri KSÍ
- Bolli Már Bjarnason, uppistandari og útvarpsmađur
- Gunnar Birgisson, íţróttafréttamađur hjá RÚV
- Gunnar Sigurđarson, Gunnar á Völlum
- Helena Ólafsdóttir, sparkspekingur og stýrir umfjöllun um Bestu deild kvenna
- Jóhann Skúli Jónsson, lögfrćđingur og međ hlađvarpiđ Svona var sumariđ
- Klara Bjartmarz, fyrrum framkvćmdastjóri KSÍ
- Kristjana Arnarsdóttir, íţróttafréttamađur hjá RÚV
- Logi Ólafsson, knattspyrnugúrú og sérfrćđingur í gríni
- Magnús Már Einarsson, ţjálfari karlaliđs Aftureldingar
- Páll Kristjánsson, formađur KR og sérfrćđingur um knattspyrnuvelli
- Stefán Pálsson, sagnfrćđingur og stuđningsmađur Fram og Luton
- Telma Ívarsdóttir, 11-A landsleikir og leikmađur Breiđabliks
- Terje Mollestad, vallarsérfrćđingur međ heimasíđuna Nordic Stadiums
- Vanda Sigurgeirsdóttir, fyrrum formađur KSÍ og fyrsti kvenkyns ađalţjálfari á Íslandi
- Willum Ţór Ţórsson, fyrrum ţjálfari og núverandi heilbrigđisráđherra
Hásteinsvöllur í Vestmannaeyjum trónir á toppnum en Húsavíkurvöllur heillađi marga. Hann komst ţó ekki á topp tíu en á árum áđur voru búningsklefar vallarins undir sundlaug bćjarins. Leikmenn löbbuđu yfir ţjóđveg eitt ađ vellinum.
Andri: „Ađ mćta í ţennan bć yfir hásumar er nóg. En ađ fá ađ spila á ţessum velli og ţađ á Mćrudögum. Jú, ćtli ţađ sé ekki hápunktur ferils míns.“
Jói Skúli: „Húsavíkurvöllur hefur allt. Góđ stađsetning innan bćjarins ţannig ađ deiliskipulag og sérstaklega ţessi geggjađa kirkja (kennileitiselement) fćr ađ njóta sín. Svo náttúrulega elska ég ţegar mađur getur séđ bílaumferđ međan á leik stendur. Gervigrasvöllurinn ţeirra er ógeđslega flottur líka, útsendingin á YouTube frá Völsungur Ţór í bikarnum 2020 ţar sem fólk er á tjaldstćđi fyrir aftan, fullt af bílum á svćđinu, er vídeó sem ég horfi reglulega á.
Á ţeim nótum á Völsungur náttúrulega helkjaftfora stuđningsmannasveit međ frćnda minn Óskar Pál Davíđsson fremstan í flokki sem skemmir ekki fyrir stemningunni á vellinum. Svo eru Húsvíkingar upp til hópa miklir United-menn.“
Kristjana: „Ađ fara á heimaleik hjá Völsungi á Mćrudögum í bongó er algjör veisla. Spilađi ţarna nokkrum sinnum og ţađ var svo innileg stemning líka ţegar mađur tók leikmannalabbiđ úr sundklefanum og yfir götuna.“
Klara: „Gróinn völlur í fallegu umhverfi.“
Telma Ívars: „Eina ástćđan fyrir ţessu vali er ađ ég skorađi mark í 1. deild međ Fjarđabyggđ á ţessum velli.“