Feđgar efstir á Skákţingi Hugins á Húsavík

Smári Sigurđsson og hinn ungi og stórefnilegi sonur hans Kristján Ingi Smárason, eru efstir og jafnir međ 3,5 vinninga á Skákţingi Hugins á Húsavík sem nú

Feđgar efstir á Skákţingi Hugins á Húsavík
Íţróttir - - Lestrar 557

Hermann Ađalsteinsson og Kristján Ingi ađ tafli.
Hermann Ađalsteinsson og Kristján Ingi ađ tafli.

Smári Sigurđsson og hinn ungi og stórefnilegi sonur hans Kristján Ingi Smárason, eru efstir og jafnir međ 3,5 vinninga á Skákţingi Hugins á Húsavík sem nú stendur fyrir.

Hermann Ađalsteinsson og Rúnar Ísleifsson koma nćstir međ 3 vinninga hvor, ţegar 5 skákum er ólokiđ í mótinu. 

Mótiđ má skođa hér á chess-results

Smári, Hermann og Rúnar eiga eftir tvćr skákir hver og úrslit gćtu ráđist á morgun ţegar Smári teflir viđ Rúnar og Kristján Inga. Takist Smára ađ vinna báđar skákirnar tryggir hann sér titilinn. Gangi ţađ ekki eftir eiga Rúnar, Kristján Ingi og Hermann möguleika á titlinum. Ekki liggur fyrir á ţessari stundu hvenćr síđustu ţrjár skákirnar fara fram.

Taflmennska hins 10 ára gamla Kristjáns Inga Smárasonar hefur vakiđ athygli á mótinu. Hann vann Sigurbjörn Ásmundsson og Ćvar Ákason, hélt jöfnu međ svörtu mönnunum gegn Hermanni, en varđ ađ játa sig sigrađan gegn Rúnari Ísleifssyni. Kristján á einungis eftir ađ tefla viđ Smára Sigurđsson föđur sinn og verđur ţađ ein af úrslita skákunum í mótinu.

skáhuginn.is


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744