Einn formlegur Mćrudagur í ár

Ákveđiđ hefur veriđ ađ hafa einn auglýstan Mćrudag í ár ađ sögn Heiđars Hrafns Halldórssonar forstöđumanns Húsavíkurstofu.

Einn formlegur Mćrudagur í ár
Almennt - - Lestrar 1094

Mannhaf á Mćrudögum.
Mannhaf á Mćrudögum.

Ákveđiđ hefur veriđ ađ hafa einn auglýstan Mćrudag í ár ađ sögn Heiđars Hrafns Halldórssonar forstöđumanns Húsavíkurstofu.

“Nokkrar ástćđur eru fyrir ţví. Sviđiđ ţótti nýtast illa á föstu-dagskvöldinu í fyrra ţar sem illa gekk ađ fá fólk til ađ skemmta. Ţađ er ţví ágćtis hagrćđni í ţví ađ ţjappa skemmtiatriđum á sviđi niđur í einn dag.

Einnig ţurfti verkefnastjórn ađ eiga viđ 50% styrkskerđingu frá Norđurţingi og munar um minna. Ţví varđ ađ finna leiđir til ađ skera niđur og ţađ ađ hafa auglýsta dagskrá í einn dag var ágćtis leiđ til ţess.

Ţá hefur veriđ mikill meirihluti fyrir ţví á íbúafundum ađ hćtta ađ auglýsa hátíđina jafn mikiđ og veriđ hefur. Ţađ virđist vera almennur vilji fyrir ţví ađ snúa hátíđinni yfir í gömlu góđu "local" hátíđina sem hún einu sinni var og ég lít á ţessa hátíđ sem fyrsta skrefiđ í átt ađ ţví takmarki.

Ţađ mun án efa verđa mikil stemning alla helgina ţó formlegur Mćrudagur sé bara einn ađ ţessu sinni ţví öllum er frjálst ađ auglýsa viđburđi á öđrum dögum og eflaust verđur töluvert um ţađ”. Sagđi Heiđar Hrafn en ábyrgđ fyrir löggćslugjaldi er komin frá Norđurţingi og ţví hćgt ađ fara af stađ í alvöru undirbúningsvinnu.

Mćrudagurinn verđur ţann 25. júlí en vonandi hátíđ alla helgina.


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744