Bjrn S. Lrusson rinn sveitarstjri sameinas sveitarflags Langanesbyggar og Svalbarshrepps

Bjrn S. Lrusson hefur veri rinn sveitarstjri sameinas sveitarflags Langanesbyggar og Svalbarshrepps fr og me 1. september 2022.

Bjrn S. Lrusson hefur veri rinn sveitarstjri sameinas sveitarflags Langanes-byggar og Svalbarshrepps fr og me 1. september 2022.

Rningarsamningur vi hann verur tekinn til stafestingar nsta sveitarstjrnarfundi.

Fram kemur tilkynningu a starf sveitarstjra var auglst ann 16. jn og brust 4 umsknir um starfi. Rningaferli var unni samstarfi vi rningajnustu Mgnum Akureyri.

Bjrn er me B.Sc. prf viskiptafri me herslu stjrnun og markasml og nam skipulagsml feramla Lillehammer Noregi. Auk ess hefur hann stunda nm samskiptum, almannatengslum og verkefnastjrnun.

Bjrn er menntaur leisgumaur og hefur starfa sem slkur fjlmrg r. Hann hefur sinnt starfi skrifstofustjra Langanesbygg og veri ar stagengill sveitarstjra. Bjrn hefur vtka stjrnunar- rekstrar- og verkefnastjrnunarreynslu m.a. tengslum vi uppbyggingu htela hrlendis og erlendis.

Hann var framkvmdastjri samflagssamskipta og almennatengsla hj Bechtel Reyarfiri tengslum vi uppbyggingu lvers Alcoa. Bjrn var markas- og atvinnufulltri Akraneskaupstaar um rabil og kom ar meal annars a stefnumtun og verkefnum tengslum vi opnum Hvalfjararganga.

Einnig var Bjrn frttamaur, frttaritari og dagskrrgerarmaur hj Rv 12 r. Bjrn er kvntur Eydsi Steindrsdttur.

mefylgjandi mynd sem fengin er af heimasu Langanesbyggar er Bjrn samtSiguri r Gumundssyni oddvita.


  • Herna

640.is | byrgarmaur Hafr Hreiarsson | vefstjori@640.is | Smi: 895-6744