FRÉTTIR OG TILKYNNINGAR

Vigfús Þór hættir í stjórn Þingiðnar

Vigfús Þór hættir í stjórn Þingiðnar

Á aðalfundi Þingiðnar síðasta mánudag var m.a. gengið frá kjöri á nýjum stjórnarmönnum. Vigfús Þór Leifsson sem verið hefur í stjórn félagsins síðustu 18 ár gaf ekki kost á sér til áframhaldandi stjórnarsetu enda að komast á aldur. Núverandi formaður, Jónas Kristjánsson, þakkaði Vigfúsi fyrir samstarfið í gegnum tíðina og vel unnin störf í þágu …
Rifjaði upp gamla tíma í Aðgerðinni

Rifjaði upp gamla tíma í Aðgerðinni

Greinilegt er að ræða formanns Framsýnar hitti í mark á hátíðarhöldunum 1. maí, ekki síst sá hluti sem varðaði  hans fyrstu skref á vinnumarkaði þegar hann ungur maður hóf störf hjá Fiskiðjusamlagi Húsavíkur, þá 18 ára gamall. Sjá meðfylgjandi úr ræðu formanns Framsýnar þar sem hann rifjar upp gamla tíma: Ágæta samkoma! Það er laugardagsmorgun …
Við þökkum kærlega fyrir okkur - glæsileg hátíðarhöld

Við þökkum kærlega fyrir okkur - glæsileg hátíðarhöld

Fjölmenn hátíðarhöld stéttarfélagsanna, Þingiðnar, Framsýnar og STH fóru vel fram. Hér má sjá nokkrar myndir sem teknar voru á hátíðarhöldunum í gær sem fram fóru á Fosshótel Húsavík:
Línurnar lagaðar í Hofi – hvernig tryggjum við stöðuleika til framtíðar

Línurnar lagaðar í Hofi – hvernig tryggjum við stöðuleika til framtíðar

Samtök atvinnulífsins stóðu fyrir fundi í Hofi á Akureyri í byrjun vikunnar. Megin viðfangsefni fundarins var að taka til umræðu nýgerða kjarasamninga. Það er hvernig aðilar vinnumarkaðarins og stjórnvöld sjá fyrir sér hvernig Stöðuleikasamningnum verður fylgt best eftir þar sem stöðugleiki kemur ekki af sjálfu sér. Til að ræða þetta í pallborðsumræðum voru Sigurður Ingi …
Aðalsteinn Árni heiðraður fyrir vel unninn störf í þágu verkafólks

Aðalsteinn Árni heiðraður fyrir vel unninn störf í þágu verkafólks

Á fjölmennum hátíðarhöldunum á Húsavík í dag í tilefni af 1. maí var Aðalsteinn Árni Baldursson formaður Framsýnar heiðraður sérstaklega fyrir vel unninn störf í þágu félagsmanna Framsýnar og samfélagsins alls en hann hefur verið mjög áberandi í umræðunni um verkalýðsmál í þrjá til fjóra áratugi. Var hann sæmdur gullmerki félagsins fyrir óeigingjörn störf í …
Fjölmenn hátíðarhöld á Húsavík

Fjölmenn hátíðarhöld á Húsavík

Nú kl. 14:00 hófust hátíðarhöld á Húsavík í tilefni af 1. maí. Mikið fjölmenni er samankomið á Fosshótel Húsavík þar sem hátíðarhöldin fara fram. Boðið er upp á magnaða dagskrá, tónlist, barátturæður og kaffihlaðborð. Hér má lesa hátíðarræðu formanns Framsýnar, Aðalsteins Árna, sem er ekki hefðbundin í ár þar sem hann fagnar 30 ára starfsafmæli. …

Fréttabréf Framsýnar

Deila á